Rannsóknarnefndir Alþingis
Rannsóknarnefndir eru öflugt úrræði sem Alþingi hefur til þess að rannsaka og upplýsa mikilvæg tilgreind mál sem almenning varða. Megintilgangurinn með störfum rannsóknarnefnda er að afla upplýsinga og gera grein fyrir málavöxtum og vera þannig grundvöllur frekari ákvarðana Alþingis og eftir atvikum stjórnvalda.