Fréttir og tilkynningar

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um starfsemi Íbúðalánasjóðs afhent 2. júlí 2013 kl. 13 í Alþingishúsinu - 2.7.2013

Rannsóknarnefnd Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl. heldur fréttamannafund þriðjudaginn 2. júlí kl. 14 í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10.

Opnað verður fyrir aðgang að skýrslunni á vef Alþingis (http://rna.althingi.is/) og verður vefútgáfan aðgengileg 2. júlí kl. 14. Vefútgáfa skýrslunnar er aðalútgáfa hennar.

Lesa meira

Skipun rannsóknarnefndar Alþingis sem rannsaka á Íbúðalánasjóð - 25.10.2011

Gengið hefur verið frá frá skipun rannsóknarnefndar Alþingis sem rannsaka á Íbúðalánasjóð. Í henni eiga sæti Sigurður Hallur Stefánsson, fv. héraðsdómari, formaður nefndarinnar, Kirstín Flygenring hagfræðingur og Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskólans á Akureyri.

Lesa meira